Exhibitions

Creighton Michael og Ben Diep

Creighton boðskort_ invitation final-1 rgbDrawing: Pigment on Paper

Creighton Michael and Ben Diep

Icelandic Print Association, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Opening reception Friday 26th of May at 5 pm

Artists will be in attendance

  1.     May – 11 June 2017

rgbDrawing: Pigment on Paper is a unique collaboration between Creighton Michael and Ben Diep showcasing selections from recent series of digital drawings. This next generation of hybrid work was produced using a large digital format in a time capture process. Basically we were able to compress the extended activity of a drawing episode into a single image.

In this current work, which incorporates elements of drawing, photography and printmaking, corrupted image patterns are used as the drawing implements in a marking technique that combines some of the mechanics employed in puppetry to expand the possibilities of drawing and to initiate conversations regarding the relationships between process and product, documentation and depiction.

 

Creighton Michael
American: Knoxville, Tennessee; January 12, 1949 cm@creightonmichael.com

An alumnus of the University of Tennessee, Creighton Michael received his M.A. in art history from Vanderbilt University and a M.F.A. in painting and multimedia from Washington University in St. Louis. He is a recipient of a Pollack Krasner Foundation grant, a New York Foundation for the Arts fellowship in sculpture and a Golden Foundation for the Arts award in painting. His work is in various public and private collections including the National Gallery of Art and The Phillips Collection, Washington, D.C.; Museum of Modern Art, Whitney Museum and Metropolitan Museum of Art, New York; Brooklyn Museum, High Museum of Art, Atlanta, Georgia; Denver Art Museum, Mint Museums of Art, Charlotte, North Carolina; Neuberger Museum of Art, Purchase, New York; The John and Maxine Belger Family Foundation, Kansas City, Missouri; The Ogden Museum of Southern Art; The McNay Art Museum, San Antonio, Texas and Hafnarborg Museum, Iceland.

Michael has had solo exhibitions at the High Museum of Art; Katonah Museum of Art, Katonah, New York; Vanderbilt University; the Queens Museum of Art at Bulova Corporate Center; Neuberger Museum of Art; Colgate University; University of Richmond Museums, Richmond, Virginia and The Mint Museums, as well as numerous galleries and art centers in New York City and throughout the United States. Abroad he has had solo exhibitions in Copenhagen, Montreal and Reykjavík.

He has been on the faculty at Rhode Island School of Design and the Pennsylvania Academy of Art, a visiting lecturer at Princeton University and a visiting artist at numerous colleges and universities including Albright College, Marshall University, Haverford College, Purchase College and University of Richmond. Michael has conducted studio workshops at Anderson Ranch Art Center, The Arts Center in St. Petersburg, Florida and Virginia Commonwealth University to mention a few. He was a Visiting Assistant Professor of Art at Hunter College in New York City from 2005-2013. Michael is a member of American Abstract Artists, has served on the Board of Directors for the International Sculpture Center from 2010-2013 and is currently on the Board of Overseers at Katonah Museum of Art.

The artist lives and works in New York.

 

 

Ben Diep

American: Saigon, Viet Nam; March 5, 1967

csinyc1@gmail.com

Ben Diep, founder and owner of Color Space Imaging, New York, and co-founder and co-director of Square Peg Gallery, is a master photographic printer who collaborates with renowned fine art photographers and artists, as well as those who are striving to find their voice and achieve acknowledgement.

In 1981, Diep, then a recent refugee from southern Viet Nam, set out on a life changing adventure when he was awarded a four-year scholarship to a prestigious New England prep school. At Suffield Academy Diep was free to explore his previously untapped interest in drawing and painting, and upon graduation he was awarded a full scholarship to study fine art at the Rhode Island School of Design.

At the behest of his father (who had been a portrait photographer in Viet Nam), Diep left RISD in 1986 and returned to New York City to open a very successful family-owned photographic lab, where he began collaborating with fine art photographers and artists. In 2003 Ben founded his own lab, Color Space Imaging, to focus on applying his painterly esthetic to fine art photography. Diep collaborates with renowned American and European artists on solo exhibitions at art museums and prestigious galleries in the US and Europe, including

New York City’s MoMA, the Royal Academy in London, and the Royal Museums of Fine Arts, Belgium. Joseph Bartscherer, Lothar Baumgarten, Anna Gaskill, Candida Hofer, Dana Lixenberg, Duane Michals and Richard Pare are examples of some of the many artists with whom Ben has collaborated.

In 2012, Diep moved his printing studio from New York City’s photo district to a beautiful federalist style 1920’s brick building overlooking the Hudson River and the Palisades, just twelve miles north of the city in Hastings-on-Hudson, NY. Diep and has wife spent several years renovating the building to create a live/work environment for their family; they put the final piece of the puzzle in place in October of 2015 when they opened Square Peg Gallery to create opportunities for discussion and exchange of ideas in the arts.

 

Guðrún Öyahals / MAME COUMBA BANG / 06.05.2017-21.05.2017

Guðrún - Boðskort - 3 mm bleedLaugardaginn 6. Maí kl. 16 opnar GUÐRÚN ÖYAHALS myndlistarmaður

sýningu í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18 og stendur til 21. maí

 

—Með hvíta fætur í söltu vatni skelfur hún af kulda, hún skelfur af kulda og virðir fyrir sér fegurð marglita fjörugróðursins. Hún skelfur af hita, hún skelfur af reiði, hún skelfur af fegurð með svarta fætur í hvítu vatni. Skjálfnadi af hvítri fegurð hverfur hún í salt vatnið.—

 

Titill sýningarinnar er sóttur til Senegal en Gyðjan, Mame Coumba Bang er verndari vatnsins í Saint Louis, þar sem Guðrún dvaldi á vinnustofu um tveggja mánaða skeið. Húsnæðið sem hún dvaldi í er á eyju í Senegal ánni, en borgin skiptist í þrjá hluta þar sem áin klýfur hana á tveimur stöðum. Innblástur Guðrúnar að sýningunni er sprottinn af þessum framandi en þó kunnuglega stað og eru sum verkanna að hluta til unnin í Senegal, en eftirvinnsla og önnur verk unnin á Íslandi síðastliðna mánuði.

 

Sýningin samanstendur af innsetningu ásamt myndbandi og teikningum, þar sem Senegal áin, Atlants hafið, hvít fórn og bláar plastflöskur eru í öndvegi.

 

Guðrún Öyahals stundaði ná við Myndlista og Handíðaskóla Íslands og var um hríð gestanemandi við Burg Giebichenstein í Halle, Þýskalandi, hún útskrifaðist vorið 1997. Einnig nam hún Kennslufræði við Listaháskóla Íslands og lauk því námi vorið 2005. Guðrún starfar jöfnum höndum við myndlist og leikmyndahönnun og hefur komið að fjölmörgum sýningum hér heima og

erlendis.

GÍA, Gígja Guðfinna Thoroddsen, List án landamæra 15.04. – 30.04.2017

Giaportait
Gígja Guðfinna Thoroddsen sem gengur undir listamannsnafinu GÍA mun halda einkasýningu í Íslenska grafíksalnum frá 15. apríl til 30. apríl nk. Sýningin er hluti af hátíðinni List án landamæra en Gía er listamaður hátíðarinnar í ár. Á sýningunni mun Gía sýna nýleg verk og teikningar.

Verk Gíu hafa sterka skírskotun í listasöguna, samtímann og samfélagið. Mörg verka hennar byggja á hennar eigin reynslu að vera kona og þess að vera notandi geðheilbrigðiskerfisins. Hún gerir málverk og teikningar með fjölbreyttu myndefni, m.a. af þekktu fólki úr samtímanum og mannkynssögunni. Þannig má t.d. nefna að þegar Dagur B. Eggertsson tók við sem borgarstjóri málaði Gígja og færði honum andlitsmynd af honum sem hangir á skrifstofu borgarstjóra. Gía notast við óhefðbundna liti í málverkum sínum á borð við gull, silfur og kopar.

Gía stundaði nám hjá Hring Jóhannessyni, listmálara í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1975, Vallekille lýðháskólanum í Danmörku 1975 og sótti þriggja mánaða teikninámskeið í Árhúsum, Danmörku 1976 og leiklist hjá Helga Skúlasyni, leikara 1977. Gígja hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Verk hennar eru í eigu aðila líkt og Safnasafnsins, Landspítalans, Krabbameinsfélagsins og Friðarseturins Höfða og fyrrum og núverandi borgarstjóra í Reykjavík.  Síðasta einkasýning hennar var sumarið 2016 á Safnasafninu á Svalbarðsströnd og hlutu verk hennar mikið lof.

List án landamæra er listahátíð með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003, fer fram allt árið um land allt og hefur vaxið og dafnað með hverju ári. Markmið hátíðarinnar er að auka gæði, gleði, aðgengi, fjölbreyttni og jafnrétti í menningarlífinu. Verkefni hátíðarinar hafa verið af öllum toga á má m.a. nefna sýningar á helstu listasöfnum landsins, tónleika á Airwaves, kvikmyndir á kvikmyndahátíðinni RIFF og viðburði á HönnunarMars.
Gígja Guðfinna Thoroddsen, who goes under that artist name Gía, will open a solo exhibition in Íslenski grafíksalurinn on 15. april. The exhibition is open until 30. april. The exhibition is a part of the festival Art without Borders, but Gía is this years official artist of the festival. Gía will exhibit new paintings and drawings.
Gía’s works are in a dialogue with art history, society and our current times. Who work are based upon her experience as a woman and as a user of the mental health system. In her works one can often see people from today’s society and famous people. She has f. ex. given both the current and former mayors of Reykjavík a portait of themselves painted by her. At the moment a protait of Dagur B. Eggertsson by Gía hangs in his office. Gía uses unusal colors in her painitings like gold, silver and copper.
Gía studied with the painter Hringur Jóhannesson in Reykjavík Visual Art Academy in 1975, in Valkille collage in Denmark in 1975 and in  Aarhus in 1976. She also stodied acting with the actor Helgi Skúlason in 1977. Gía has held a lot of solo exhibition as well as been a part of  group exhibition throught the years. Works by her are owned both privately and publicly by f. ex. Safnasafnið, Landspítalinn, Krabbameinsfélagið and Höfði Peace center. Her last solo exhibition was in Safnasafnið in 2016 where her works were well received.
Art without borders is an art festival that works towards a more diverse society. The festival was first held in 2003 and has since then grown bigger every year. The festival runs all year throughout the whole country and aims to increase quality, happiness, accessability, diversity and equality in the cultural society. The fesitval has held all kinds of events including exhibitions in most of the art museums in Icelandic, concerts during Iceland Airwaves, movies at RIFF and events at DesignMarch

Maja Siska með listamannaspjall

Maja Siska verður með listamannaspjall sunnudaginn 9.apríl kl. 16.00
sem er síðasti sýningardagur sýningarinnar Óður til kindarinnar
Allir hjartanlega velkomnirIMG_3174

MAJA SISKA / ÓÐUR TIL KINDARINNAR 23.03 2017 – 09.04 2017

Óður til kindarinnar

Sýning Maju Sisku er tileinkuð hinni íslensku sauðkind. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofnin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. Með notkun forna hefða í handverkinu nær listamaðurinn að tengjast fórtíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. Sýningin óður til kindarinnar miðlar þakklæti fyrir afurðir hennar, fegurð og hugrekki.

Maja´s installation of works are handmade from the sheep´s fleece using methods of spinning, felting, weaving and tanning. The wool is spun and formed and its characteristics tested. By using old craftsmanship the artist experiences a connection with the past, sheep husbandry and discovers the roots of Iceland´s national identity.

Maja Siska, born 1969 in Germany has been a resident of Iceland since 2000. She is a trained architect (M. Arch form ASU) and has worked creatively in several mediums like oil on canvas and oil on corrugated metal before turning her attention to wool. She lives in rural Southern Iceland in sheep country and is surrounded by wool, a highly underrated raw material in her opinion. By working with wool, employing age old techniques as well as developing new ones, she builds a deeper connection with the land and people, a connection that she hopes to convey to the onlooker.

More about Maja Siska:

www.skinnhufa.is

facebook: Icelandisfullofwool

Maja Siska, fædd 1969 í Þýskalandi hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2000. Hún er menntaður arkitekt og hefur unnið meðal annars með olíu á striga og bárujárn áður en hún sneri sér að ullinni. Hún býr í sveit á suðurlandi og ullin þar er auðfengið hráefni, en vanmetið að hennar áliti. Að vinna í ull með fornum sem nýjum aðferðum hjálpar henni að tengjast landi og þjóð. Það er þessi tenging sem hún vonast til að miðla til áhorfenda.

Meira um Maju Sisku:

www.skinnhufa.is

facebook: Icelandisfullofwoolpostr óður

Magnea Ásmundsdóttir / Í grænum lundi geymi ég fræið /5.-19.mars 2017

magdalena

Magnea Ásmundsdóttir opnar sýningu sýna Í grænum lundi geymi ég fræið í Grafíksalnum, sýningarsal Íslenskrar Grafíkur.

Um sýninguna segir hún:

Hvað geri ég er síðasta fræið mitt spírar ekki og lundurinn minn græni með fallegu lautinni er horfinn eitthvað út í

bláinn?

Jú ég bý til minn eigin lund þar sem ég get látið mig dreyma um að ég finni annað fræ og af því rækta ég nýjan lund handa okkur. En þangað til þá býð ég þér, já þú sem lest þetta, að koma inn í lítinn manngerðan lund sem ég er búin að gera, inni í manngerðu húsi og saman getum við dvalið þar um stund.

magneaa@hotmail.com

http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/403

Listamaður Grafíkvina 2017 Iréne Jensen

irene

Verk Grafíkvina  árið 2017,  “Framundan” er unnið af  Iréne Jensen f.1953.

Verkið er unnið í vistvænu ferli og tæknin er photopolymer filmu æting (ImageOn filmu) sem er ljósnæm og ætt í mildri sódalausn í myrkraherbergi.

Það er  þrykkt af listamanninum sjálfum (multicolourplate) með  sex ætingalitum frá Charbonnel á 300 gr.  Hahnemühle grafíkpappír.

Engin mynd verður nákvæmlega eins, E.V. edition various.

Stærð myndar er 12×22 cm og pappírsstærð 20x28cm.

Upplag verksins er 80 eintök.

Viðfangsefni Iréne er manneskjan í mismunandi umhverfi og tíma, oftast á leiðinni til að finna eitthvað “nýtt og áhugavert” og líka finna ró innra með sér. Þemað er, Gangur lífsins.

Myndlistarnám; 1976-1977 Grundskolan för konstnärlig utbildning, Stokkhólmur, Svíþjóð. Iréne flutti tíl Íslands 1988, hof nám 1990 og lauk því 1994 frá Grafíkdeild Myndlista- og handiðaskóla Íslands. Hún hefur eingöngu unnið að myndlist  síðan, aðallega í grafík.

Iréne hefur haldið 13 einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um heim.

 

Manhattan Graphics Iceland-USA Exchange Show

icelandusa

Fimmtudaginn 10. nóvember verður opnuð sýningin Iceland – USA kl. 17-19 í sal Íslenskrar grafíkur .

Félagið Íslensk grafík tók þátt í sýningarskiptum við grafíkfélagið á Manhattan, Manhattan Graphics, þar sem félagsmenn Íslenskrar grafíkur sýndu í sal Manhattan Graphics í október sl. Nú eru félagsmenn Manhattan Graphics hingað komin til að endurtaka leikinn. Á sýningunni er breytt úrval grafíkverka og þátttaka góð en sýnendur eru Arlene Farenci, Gerry Wall, Robin Dintiman, Vicki Wojcik, Edgar Hartley, David Thomas, Judy Mensch, Annneli Arms, Tina Eisenbeis, Matthias Kern, Maggie Block, Hilary North, Erica Criss, Enrique Leal, Valerie Storosch, Paula Praeger, Linda Davies, William Tucker, Kirsten Flaherty, Dorothy Cochran, Liz Marraffino, Franco Marinai, Joan Greenfield, Sigrid Sperzel, Betty Wilde Biasiny, Monika De Vries Gohlke, William Waitzman, Abby DuBow, Margaret Nussbaum, Michele van de Roer, Douglas Collins, Judy Shepard, Beth Ganz, Vijay Kumar, Gillie Holme, Carolyn Sheeban og Tanaka Yasuyo.

Sýningin stendur til 27. nóvember næstkomandi en hluti hópsins verður viðstaddur opnuna.
Sýningin er opin fimmtudaga – sunnudaga frá kl. 14-18.
Aðgangur ókeypis.

Pushed & Pulled #2 – Árleg sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi

pushedandpulled2banner

Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína árlegu samsýningu dagana 22. október til 6. nóvember í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (gengið er inn hafnarmegin).

Verk 14 ljósmyndara verða sýnd sem kanna víðfemar lendur hliðrænnar ljósmyndunar, svo sem gum bichromate og pappírsnegatívur sem og hefðbundnari stækkanir og stafræna prentun skannaðra negatíva. Heill heimur myndrænnar sköpunar bíður handan stafrænnar tækni – filman lifir enn!

Sýningin opnar laugardaginn 22. október kl. 14:00 og verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14:00-17:00 til 6. nóvember.

Pushed & Pulled #2
– The Iceland Film Photographer Association’s Annual Exhibition

Iceland Film Photographer Association will hold its annual members’ exhibition October 22nd until November 6th in the IPA Gallery (Grafíksalurinn), Tryggvagata 17, entrance on the harbor side.

The show features 14 photographers exploring analog photography techniques, such as gum bichromate and paper negatives, as well as more conventional darkroom prints and inkjet prints from scanned film negatives. There is a world of creative possibilities beyond the digitally captured image – film lives on!

The opening is on October 22nd at 2pm, and the gallery’s open hours are Thurs-Sun 2-5pm.