MAJA SISKA / ÓÐUR TIL KINDARINNAR 23.03 2017 – 09.04 2017

Óður til kindarinnar

Sýning Maju Sisku er tileinkuð hinni íslensku sauðkind. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofnin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. Með notkun forna hefða í handverkinu nær listamaðurinn að tengjast fórtíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. Sýningin óður til kindarinnar miðlar þakklæti fyrir afurðir hennar, fegurð og hugrekki.

Maja´s installation of works are handmade from the sheep´s fleece using methods of spinning, felting, weaving and tanning. The wool is spun and formed and its characteristics tested. By using old craftsmanship the artist experiences a connection with the past, sheep husbandry and discovers the roots of Iceland´s national identity.

Maja Siska, born 1969 in Germany has been a resident of Iceland since 2000. She is a trained architect (M. Arch form ASU) and has worked creatively in several mediums like oil on canvas and oil on corrugated metal before turning her attention to wool. She lives in rural Southern Iceland in sheep country and is surrounded by wool, a highly underrated raw material in her opinion. By working with wool, employing age old techniques as well as developing new ones, she builds a deeper connection with the land and people, a connection that she hopes to convey to the onlooker.

More about Maja Siska:

www.skinnhufa.is

facebook: Icelandisfullofwool

Maja Siska, fædd 1969 í Þýskalandi hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2000. Hún er menntaður arkitekt og hefur unnið meðal annars með olíu á striga og bárujárn áður en hún sneri sér að ullinni. Hún býr í sveit á suðurlandi og ullin þar er auðfengið hráefni, en vanmetið að hennar áliti. Að vinna í ull með fornum sem nýjum aðferðum hjálpar henni að tengjast landi og þjóð. Það er þessi tenging sem hún vonast til að miðla til áhorfenda.

Meira um Maju Sisku:

www.skinnhufa.is

facebook: Icelandisfullofwoolpostr óður