Magnea Ásmundsdóttir / Í grænum lundi geymi ég fræið /5.-19.mars 2017

magdalena

Magnea Ásmundsdóttir opnar sýningu sýna Í grænum lundi geymi ég fræið í Grafíksalnum, sýningarsal Íslenskrar Grafíkur.

Um sýninguna segir hún:

Hvað geri ég er síðasta fræið mitt spírar ekki og lundurinn minn græni með fallegu lautinni er horfinn eitthvað út í

bláinn?

Jú ég bý til minn eigin lund þar sem ég get látið mig dreyma um að ég finni annað fræ og af því rækta ég nýjan lund handa okkur. En þangað til þá býð ég þér, já þú sem lest þetta, að koma inn í lítinn manngerðan lund sem ég er búin að gera, inni í manngerðu húsi og saman getum við dvalið þar um stund.

magneaa@hotmail.com

http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/403