Category Uncategorized

Guðrún Öyahals / MAME COUMBA BANG / 06.05.2017-21.05.2017

Laugardaginn 6. Maí kl. 16 opnar GUÐRÚN ÖYAHALS myndlistarmaður sýningu í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18 og stendur til 21. maí   —Með hvíta fætur í söltu vatni skelfur hún af kulda, hún skelfur af kulda og virðir fyrir sér fegurð marglita fjörugróðursins. Hún […]

GÍA, Gígja Guðfinna Thoroddsen, List án landamæra 15.04. – 30.04.2017

Gígja Guðfinna Thoroddsen sem gengur undir listamannsnafinu GÍA mun halda einkasýningu í Íslenska grafíksalnum frá 15. apríl til 30. apríl nk. Sýningin er hluti af hátíðinni List án landamæra en Gía er listamaður hátíðarinnar í ár. Á sýningunni mun Gía sýna nýleg verk og teikningar. Verk Gíu hafa sterka skírskotun í listasöguna, samtímann og samfélagið. […]

Maja Siska með listamannaspjall

Maja Siska verður með listamannaspjall sunnudaginn 9.apríl kl. 16.00 sem er síðasti sýningardagur sýningarinnar Óður til kindarinnar Allir hjartanlega velkomnir

MAJA SISKA / ÓÐUR TIL KINDARINNAR 23.03 2017 – 09.04 2017

Óður til kindarinnar Sýning Maju Sisku er tileinkuð hinni íslensku sauðkind. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofnin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. Með notkun forna hefða í handverkinu nær listamaðurinn að tengjast fórtíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. […]

Magnea Ásmundsdóttir / Í grænum lundi geymi ég fræið /5.-19.mars 2017

Magnea Ásmundsdóttir opnar sýningu sýna Í grænum lundi geymi ég fræið í Grafíksalnum, sýningarsal Íslenskrar Grafíkur. Um sýninguna segir hún: Hvað geri ég er síðasta fræið mitt spírar ekki og lundurinn minn græni með fallegu lautinni er horfinn eitthvað út í bláinn? Jú ég bý til minn eigin lund þar sem ég get látið mig […]

Steingrímur Gauti “Stund”

Listamaður Grafíkvina 2017 Iréne Jensen

Verk Grafíkvina  árið 2017,  “Framundan” er unnið af  Iréne Jensen f.1953. Verkið er unnið í vistvænu ferli og tæknin er photopolymer filmu æting (ImageOn filmu) sem er ljósnæm og ætt í mildri sódalausn í myrkraherbergi. Það er  þrykkt af listamanninum sjálfum (multicolourplate) með  sex ætingalitum frá Charbonnel á 300 gr.  Hahnemühle grafíkpappír. Engin mynd verður […]