Category Uncategorized

Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany – Sögur í lit 17/06-02/07-2017

Laugardaginn 17. júní  kl. 16-18 opnar Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany  málverkasýningu sína, Sögur í lit, í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18 og stendur til 2.júlí

Pallborðsumræður um Íslenska Grafík

Í Listasafni Árnesinga

Creighton Michael og Ben Diep

rgbDrawing: Pigment on Paper Creighton Michael and Ben Diep Icelandic Print Association, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Opening reception Friday 26th of May at 5 pm Artists will be in attendance     May – 11 June 2017 rgbDrawing: Pigment on Paper is a unique collaboration between Creighton Michael and Ben Diep showcasing selections from recent series […]

Guðrún Öyahals / MAME COUMBA BANG / 06.05.2017-21.05.2017

Laugardaginn 6. Maí kl. 16 opnar GUÐRÚN ÖYAHALS myndlistarmaður sýningu í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18 og stendur til 21. maí   —Með hvíta fætur í söltu vatni skelfur hún af kulda, hún skelfur af kulda og virðir fyrir sér fegurð marglita fjörugróðursins. Hún […]

GÍA, Gígja Guðfinna Thoroddsen, List án landamæra 15.04. – 30.04.2017

Gígja Guðfinna Thoroddsen sem gengur undir listamannsnafinu GÍA mun halda einkasýningu í Íslenska grafíksalnum frá 15. apríl til 30. apríl nk. Sýningin er hluti af hátíðinni List án landamæra en Gía er listamaður hátíðarinnar í ár. Á sýningunni mun Gía sýna nýleg verk og teikningar. Verk Gíu hafa sterka skírskotun í listasöguna, samtímann og samfélagið. […]

Maja Siska með listamannaspjall

Maja Siska verður með listamannaspjall sunnudaginn 9.apríl kl. 16.00 sem er síðasti sýningardagur sýningarinnar Óður til kindarinnar Allir hjartanlega velkomnir

MAJA SISKA / ÓÐUR TIL KINDARINNAR 23.03 2017 – 09.04 2017

Óður til kindarinnar Sýning Maju Sisku er tileinkuð hinni íslensku sauðkind. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofnin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. Með notkun forna hefða í handverkinu nær listamaðurinn að tengjast fórtíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. […]