Sækja um aðild / apply for membership – eng.below

Inntökuskilyrði – umsokn-um-felagsadild-ig-2020-membership application

Farið er yfir allar umsóknir á aðalfundi félagsins í maí. Árgjaldið er kr.12.000-

Til að sækja um aðild sem félagsmaður Íslensk grafík þarf að sækja um. Þú fyllir út þar til gert umsóknareyðublað, með ferilskrá. Umsækjandi þarf að hafa lokið 3 ára BA námi í myndlist eða hafa aðra sambærilega menntun samkvæmt yfirlýsingu viðkomandi skóla. 

Að öðrum kosti þarf umsækjandi að uppfylla fjögur af neðangreindum skilyrðum:

  1. Önnur menntun í myndlist (að lágmarki samtals 2 ár) staðfest með yfirlýsingu viðkomandi stofnunar.

2. Ein eða fleiri einkasýningar í opinberum sýningarstöðum.
Staðfesting fylgi.

3. Þátttaka í alþjóðlegri sýningu, samsýningu styrktri af opinberum aðilum eða ekki færri en fimm samsýningum öðrum.
Staðfesting fylgi.

4. Verið falið af dómnefnd að vinna að listskreytingu á opinberum vettvangi.
Staðfesting fylgi.

5. Eiga minnst eitt verk í opinberri eigu, keypt af viðkomandi safnráði eða matsnefnd.
Staðfesting fylgi.

6. Hafa hlotið opinberan styrk eða starfslaun.
Staðfesting fylgi.

sendið póst á islenskgrafik@gmail.com

Membership Application– umsokn-um-felagsadild-ig-2020-membership application

To become a member of the Icelandic Printmaking Association one must apply. You have to send us your CV, your webpage, the application form and 3-5 pictures of recent work and information about material and size.

Every application is reviewed at the annual general meeting which is in May.  The annual fee is 12.000 ISK. The benefits of being a member is access to the studio and discounted studio fee, discounted exhibition fee and discounted workshop fee. Other benefits include group shows within the association, local and abroad. And of course the company of amazing great artists.

to apply: send email to: islenskgrafik@gmail.com

Don’t forget to send us your CV and pictures of your work. Send it here: Tryggvagata 17, 101 Reykjavik, Iceland. OR email it to us at islenskgrafik@gmail.com