Síbreytileiki/ embracing change

Síðasti sýningardagur Sýningin Slæður með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur var opnuð í sal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu 26. mars sl. Opnunin var einungis með örfáum boðsgestum og lifandi streymi á facebook. Nú er komið að síðust sýningarhelgi en sýningin samanstendur af grafíkverkum og teikningum í víðum skilningi, innsetningum gerðum úr gömlum gardínum sem ýmist hanga eða […]

Listamaður ársins 2021 er Atli Bender og verða grafíkverk hans tíl sýnis 5.-7. febrúar í sal félagsins á Vetrarhátíð.( Athuga að Safnanótt verður frestað í ár.) Verkið “Undir teppinu” er óður til skammdegis og því sem Danir kalla að “hygge sig”. Kisi kúrir undir teppi Grafíkvina og neitar að fara fram úr. Kisan er persóna úr […]

Nú er síðasta vika afmælissýningar ÍGr í Norrænu húsinu en henni lýkur sunnudaginn 9. ágúst kl.17. https://nordichouse.is/event/islensk-grafik-afmaelissyning/

Beta Gagga / Elísabet Stefánsdóttir myndlistamaður opnar sýninguna Sjétterning í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu föstudaginn 10. Júlí kl.17-19. Á sýningunni eru 16 ný grafíkverk. Sýningin stendur yfir til og með 19. Júlí. Sýningin ber heitið Sjéttering og eru verkin unnin í vinsælustu litum Slippfélagsins sem eru hannaðir af Fröken Fix og Skreytum heimilið.  Verkin eru abstrakt verk […]

Félagið Íslensk grafík fagnar nú 50 ára afmæli sínu og í tilefni þess var opnuð sýning á verkum 46 félagsmanna í Norræna húsinu á laugardaginn 16 mai. Sýningin stendur til 9. ágúst 2020 og aðgangur er ókeypis.

Félagið Íslensk grafík fagnar nú 50 ára afmæli sínu og í tilefni þess verður opnuð sýning á verkum 46 félagsmanna í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí 2020. Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir. Ör-Grafík Á fyrsta sýningardegi milli klukkan 14 og 17 verður sýningargestum boðið að kynnast og prófa mismunandi grafík aðferðir með aðstoð leiðbeinanda. Vinnustofan fer […]