Menningarnótt / Culture Night

Menningarnótt 2023

Hugur min dvelur hjá þér, Heimaey 1973

Gíslína Dögg Bjarkadóttir sýnir verk sem tengjast eldgosinu á Heimaey og þeim áhrifum sem gosið hafði á samfélagið með tilliti til náttúrunnar og mannfélagsins.

Vestmannaeyjabær verður heiðursgestur Menningarnætur í Reykjavík 2023 í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengslum bæjarfélaganna.

Sýningin er opin 19. ágúst 13:00-20:00 og 20. ágúst 11:00 – 17:00

20862465_1926184720931031_726040796_o (1)

Menningarnótt 2017

Samsýning stórkostlegra listamanna sem enginn má láta framhjá sér fara.

Verðlaunaðir, viðurkenndir og nýuppgötvaðir listamenn sem sýna verk sín í gullfallegum sýningarsal félagsins Íslensk grafík. Fjölbreytt verk í hinum ýmsu miðlum en með áherslu á grafíkmiðilinn.

A fantastic exhibition that you can´t miss. Rewarded, recognized and newly descovered artist present their artworks and design at the beautiful gallery of the Icelandic Printmakers Association.

Þetta verður einn af mest spennandi listviðburðum ársins, ekki missa af þessari sýningu á Menningarnótt í Grafíksalnum, Islensk Grafik!
Sýningin er opin frá 17-19 á laugardaginn.