Solander

Solander 250 – Bréf frá Íslandi

Sænska sendiráðið verður með Pop-Up viðburð á Arctic Circle á föstudaginn klukkan 12:15 í Hörpu.

Pär Ahlberger sendiherra, ásamt Kerin Ayyalaraju sendiherra Australian Embassy, Denmark (Norway, Iceland), Andrew Jenks sendiherra New Zealand Embassy in Sweden og Elísabet Stefánsdóttir frá Islensk Grafik, munu kynna #Solander250 og listasýningarnar sem eru til sýnis á Arctic Circle. Þau sem eru á Arctic Circle, endilega lítið við – við verðum í Hafnarstræti á jarðhæð Hörpu!

Verið velkomin.

Solander 250 –Bréf frá Íslandi

Viltu eignast Solander 250:Bréf frá Íslandi, listaverk?

Listaverkin eru til sölu. Verkin ertu öll prentuð í einungis 10 eintökum.

Vinsamlegast hafið samband við listamann með tölvupósti.

Aðalheiður Valgeirsdóttiradalheidurvalgeirs@gmail.com

Flóra – 350×500 mm – 2022

Anna Líndal a.lindal@centrum.is –  www.annalindal.com

Draumurinn um að gleypa land –  350×500 mm, 2022

Daði Guðbjörnsson dadigudbjornsson@gmail.comhttp://www.dadilisto.blog

Leitin – 350×500 mm, 2022

Gíslína Dögg Bjarkadóttir –  gislina@gmail.comInstagram: gislinadogg.art

Amtmannsfrú 1772 – 350×500 mm, 2022

Guðmundur Ármann Sigurjónssongarman@simnet.isgarmann.wixsite.com/braque 

Pubescens Bertula – 350×500 mm, 2022

Iréne Jensenirene@internet.isarkiv.is

Ævintýri – 350×500 mm, 2022

Laura Valentino lv@lauraval.comlauraval.com

Eldprent – 350×500 mm, 2022

Soffía Sæmundsdóttirsoffiasaemundsdottir@gmail.comwww.soffias.is

Landkönnun – 350×500 mm, 2022

Valgerður Björnsdóttir valbjo@ismennt.isvalasin.is

Blaktandi strá 500×350, 2022

Viktor Pétur Hannessonviktorpeturhannesson@gmail.comwww.viktorp.is

Frá Hafnarfirði að Heklurótum 2021-2022 – 350×500 mm, 2022

—————————————————————————————————————–

Árið 2022  munum við fagna 250 ára afmælis vísindaleiðangurs til Ísland af sænska grasafræðingnum Daníel postula Linné Solander, Joseph Banks og síðar erkibiskup Svíþjóðar, Uno von Troil.

Áhrifamikil bók, Bréf frá Íslandi, kom út eftir von Troil um leiðangurinn og var síðar þýdd á íslensku, ensku, frönsku, hollensku og þýsku.

Sendiráð Svíþjóðar og félagið Íslensk grafík hafa, ásamt fleirum íslenskum ​​samstarfsaðilum, sett af stað verkefni innblásið af leiðangri Solander og félögum sem fór fram árið 1772 á Íslandi.

 Samvinnuverkefnið inniheldur samræður á milli Íslands og Svíþjóðar í gegnum söguna, líffræði, jarðfræði, mannfræði og menningu sem hefur spannað yfir margar aldir. Verkefnið fjallar um sameiginlega fortíð okkar, nútíð og framtíð. Mannkynssagan.

Þetta einstaka verkefni mun hefjast í ágúst 2022 og mun standa í eitt og hálft ár. En að lokum flyst sýningin frá Íslandi til Norður – Svíþjóð, Pedeo heimabæjar Solander.

Pär Ahlberger sendiherra Svíþjóðar á Íslandi

Elísabet Stefánsdóttir formaður Íslensk grafík

Frá kynningaropnun Solander 250 í Grafíksalnum, Íslensk grafík,

13.06.2022

Árið 2022 er tímamótaár þar sem sendiráðið minnist þess með margvíslegum hætti að 250 ár eru liðin frá komu Daniel Solander til Íslands. Listasýning í samstarfi við Islensk Grafik er hornsteinn hátíðarhaldanna þar sem 10 íslenskir listamenn sækja innblástur í leiðangurinn og ævi Daníel Solander.

Listamennirnir sem taka þátt fyrir hönd Íslands f.v.: Gíslína Dögg Bjarkadóttir, Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Viktor Pétur Hannesson, Daði Guðbjörnsson, Laura Valentino, Valgerður Björnsdóttir, Iréne Jensen, Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Líndal og Soffía Sæmundsdóttir.
Anna Snædís Sigmarsdóttir gjaldkeri ÍG, Kerin Ayyalaraju sendiherra Ástralíu, Pär Ahlberger sendiherra Svíþjóðar, Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra og Elisabet Stefánsdóttir formaður ÍG.

Paradise Lost

Paradise Lost: Daniels Solander´s Legacy

Nánari upplýsingar um Kyrrahafseyjasýninguna Paradise Lost