Category exhibition

Rakel Steinarsdóttir // 02/06/15- 17/06/15

Verið velkomin á sýningu mína í Sal Íslenskrar Grafíkur, norðanmegin í Hafnarhúsinu. Þar eru til sýnis nokkrir skúlptúrar og lágmyndir unnar úr rekavið. Opnun föstudag 5. júní kl 17-18:30. Verkefnið fór af stað 1. janúar 2009 í fjöru er afmarkast af fótboltavelli við Sörlaskjól og dælustöð við Faxaskjól. Á bakkanum fyrir ofan fjöruna safnast fyrir […]

Magdalena Margrét Kjartansdóttir // ÓRÓ // 13/05/15-25/05/15

ÓRÓ Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir í sal Íslenskrar grafíkur Tryggvagötu 17 hafnarmegin, stór verk handprentuð á örþunnan japanskan pappír. Magdalena hefur verið að fást við konuna og kvenleikann síðustu áratugina. Í fyrstu verkunum fékkst hún við æskuna og sakleysið; nú eru konurnar hennar að eldast og þroskast í takt við hana sjálfa. Magdalena endurnýtir eldri […]

Jóhann Ludwig Torfason // 50X50X50 // 3/4/15-12/4/15

Grafíkvinamynd 2015

Verk Grafíkvina árið 2015, “Brot” er dúkrista eftir Aðalheiði Valgeirsdóttur (f. 1958). Verkið er þrykkt af listamanninum sjálfum í þremur litum, með vatnsleysanlegum og eiturefnalausum þrykklitum frá Daler Rowney, á 250 gr. Hahnemühle grafíkpappír. Lítill rauður flötur/brot er málað með vatnslit. Upplag verksins er 80 eintök. Stærð myndar er 14,5×19 cm og pappírsstærð 20x28cm. Aðalheiður […]

Pjetur Stefánsson & Þór Sigmundsson

Pjetur Stefánsson og Þór Sigmundsson sýna verk sín í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin opnar laugardaginn 17. janúar klukkan 15.00. Þetta er fjórða samsýning Pjeturs og Þórs á s.l. átta árum. Að þessu sinni sýnir Pjetur teikningar og Þór höggmyndir. Sýningin er opin á sunnudögum og laugardögum milli 14.00 og 18.00.

Íslensk Grafík // Samsýning Félagsmanna // 11.12.14-21.12.14 //

Pushed & Pulled // Iceland Film Photographer Assocation // 15.11.14-30.11.14

English below   Pushed & Pulled – Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi – 15.-30. Nov Verk 16 ljósmyndara verða sýnd sem kanna víðfemar lendur hliðrænnar ljósmyndunar, svo sem polaroid, pinhole, tintype, gum bichromate og pappírsnegatívur sem og hefðbundnari stækkanir og stafræna prentun skannaðra negatíva. Pushed & Pulled – The Iceland Film Photographer Association’s Debut […]

Hlýnun // Krístín Pálmadóttir // 20/09/14-05/10/14 //

Afmælissýning Íslenskrar Grafíkur // 23.08.14-28.09.14

  Félagið íslensk Grafík verður 45 ára. Í tilefni afmælisins verður efnt til samsýningar félagsmanna í í Artóteki – sýningarsal Borgarbókasafnsins – og verður opnunin á menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst n.k. kl. 18:00.   Félagið Íslensk Grafík (einnig kallað Grafíkfélagið) var stofnað í núverandi mynd árið 1969 en var upprunalega stofnað árið 1954. Meginliðurinn í starfsemi félagsins hefur lengst […]

Íslensk grafík & Boston Printmakers

Samstarf og samsýning Íslenskrar grafíkur og Boston Printmakers 2014. Í tilefni Menningarnætur og 45 ára afmælis félagsins Íslensk grafík stendur mikið til í vikuna 18.-24. ágúst. Félagið tekur á móti bandarískum grafíklistamönnum úr Boston Printmakers Association sem koma gagngert til landsins til að njóta menningar, samfagna íslenskum félögum sínum á tímamótunum og kynna grafíklistina. Efnt hefur […]