Innviðir // Infrastructure // 19.07.14 – 03.08.14

10556256_10204528960566803_4927664210509610491_n (1)

 

Innviðir // Infrastructure
Opnun Laugardaginn 19.júlí kl 16-18.
Opening reception Saturday, July 19th at 4pm-6pm.
Myndlistarmenn/Artists:Arndís Gísladóttir
Beta Gagga
Edda Ýr Garðarsdóttir
Elin Gudmundardottir
Halla Dögg Önnudóttir
Hlaðgerður Íris Björnsdóttir
Hrund Johannesdottir
Karen Ósk Sigurðardóttir
Lovísa Lóa Sigurðardóttir
Margrét M. Norðdahl
Sandra María Sigurðardóttir
Sigríður Dóra Jóhannsdóttir
Þórunn Inga Gísladóttir

Opnunartími sýningar
19.júlí til 3 ágúst
fim-sun kl 14-18.

Open from thursd.-sunday
2pm-6pm.
Free entrance

Margrét Jónsdóttir // 10/5/14-25/5/14

Laugardaginn 10. mai klukkan 17. opnar listmálarinn Margrét Jónsdóttir sýningu í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Listakonan veltir fyrir sér tilgangi myndlistar í heimi sölumennsku, markaðshyggju og framleiðslu. Þar sem firringin er allsráðandi, lífsstarfið einskins metið og eins mann dauði er annars brauð. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl.14-18 og lýkur 25. maí.

Boðskort

Í Garðinum / Rut Rebekka / 8.Mars-23.Mars 2014

rutr
Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Í Garðinum“ og gefur út listaverka og ljóðabók í Grafíksafninu laugardaginn 8 mars n.k. kl 14. Bókin heitir „Málverk og ljóð, Paintings and Poems“ og eru ljóðin jafnframt á ensku. Bókin spannar verk sýningarinnar, og fleiri, en með hverri mynd fylgir ljóð.Ljóðin eru ort samhliða því er hún málaði myndirnar.
Rut Rebekka er fædd í Reykjavík 1944 og þetta er er afmælissýnig  en hún verður sjötug í þessum mánuði.

Hún hefur stundað myndlist í 40 ár og haldið 20 einkasýningar, á Kjarvalsstöðum, í Hafnarborg, Norrænahúsinu, Gallerie Gammel Strand Kaupmannahöfn, Hamar Kunstforening Noregi , Piteå Kunstforening Svíþjóð og fleiri stöðum. Tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin er opin þriðjud-sunnudaga kl 14-18 og endar sunnudaginn 23 mars.

Safnanótt og Vetrarhátíð 2014/Museum Night and Winterfest 2014

Safnanótt

safna

Íslensk grafík
Tryggvagata 17, Hafnarhúsið, hafnarmegin

Föstudagur 7. febrúar kl. 19.00-24.00
Sýning í sal:
Listamaður Grafíkvina 2014 er Ingiberg Magnússon. Í sal verður sýning á verkum hans og útgáfa grafíkvinamyndarinnar “Handan við mistrið” kynnt.

Verkstæði kl. 20-22:
Á verkstæði félagsins verður mögnuð næturstemming og milli kl. 20 og 22 gefst
gestum Safnanætur á öllum aldri kostur á að þrykkja og spreyta sig á einfaldri
bókagerð undir leiðsögn félagsmanna og fara með sína bók heim.

Vetrarhátiðvet

Laugardagur 8. febrúar kl. 14.00-18.00
Sýningarsalur:
Sýning á verkum Ingibergs Magnússonar listamanns Grafíkvina 2014.

Sunnudagur 9. febrúar kl. 14.00-18.00
Sýningarsalur:
Sýning á verkum Ingibergs Magnússonar listamanns Grafíkvina 2014.

Grafíkvinir geta sótt verk sín alla helgina og öðrum er velkomið að gerast
Grafíkvinur. Árgjald er kr. 15.000.- og í því felst áskrift að einu verki, boð
á sýningar og aðra viðburði félagsins og fleiri fríðinði. Árið 2014 fagnar
félagið 45 ára afmæli sínu og munu Grafíkvinir að sjálfsögðu njóta þess
með ýmsum hætti.

Aðgangur ókeypis alla dagana.

Grafíkvinamyndin 2014ingiberg-grafikv.2014
“Handan við mistrið”

Listamaður Grafíkvina 2014 er Ingiberg Magnússon. Hann hefur verið
öflugur á vettvangi grafíklista og félagi í ÍG frá 1970.

Um grafíkvinamyndina “Handan við mistrið” sem gefin er út í 70 eintökum
vitnar listamaðurinn í þjóðsögur og hverfula birtu árstíðanna þar sem
huldufólk, álfar og tröll birtast í landslagi á mörkum ímyndunar og
veruleika.

Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends is made by Ingiberg
Magnússon who also shows selection of his work in the IPA Gallery. In the new
Print Edition he shows work inspired by icelandic folk lores and hidden worlds.
Museum Night
Friday 7. february 7-12pm

IPA Gallery
Exhibition and Print Edition:
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends.
Selected this year is one of IPA members, Ingiberg Magnússon who shows the
print and his work in the Gallery.

IPA Print Studio
From 8-10pm guests of Museum night have the opportunity to print with simple
printing method with the help of IPA members and make their own handmade
book to take home.

Winterfestival

Saturday 8. february 2-6pm
IPA Gallery
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends by Ingiberg Magnússon who
also shows his work in the Gallery.

Sunday 9. february 2-6pm
IPA Gallery
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends by Ingiberg Magnússon who
also shows his work in the Gallery.
Free Admission

Tryggvi Thórhallsson 22.06.2013 – 14.07.2013

tryggvi

Ör-nefni  / Ur-name

Tryggvi Thórhallsson IPA Gallery 22.06.2013 – 14.07.2013

The current works follow up on Tryggvi´s show last year which focused on Icelandic landscapes.

Exhibited now are works also drawn from nature, where strands of light play on land and sky creating harmonies and dissonances. This interplay is a classic subject, but each place is unique in its own right and the works underpin that the experience of the moment indeed seldom repeats itself under ever-changing Nordic skies.

Tryggvi mainly works with watercolours, but the draughtsman is never far off supplementing the motives with various nuances and creating layers of luminosity, atmosphere and barometry. Tryggvi also dissects various place-names in search of the core inherent in the words we use to describe our

surroundings. The outcome is a journey of topography and toponymy.

The IPA-gallery is open Thursday through Sunday from 14:00 to 18:00. Free entry.