Category exhibition

Hlýnun // Krístín Pálmadóttir // 20/09/14-05/10/14 //

Afmælissýning Íslenskrar Grafíkur // 23.08.14-28.09.14

  Félagið íslensk Grafík verður 45 ára. Í tilefni afmælisins verður efnt til samsýningar félagsmanna í í Artóteki – sýningarsal Borgarbókasafnsins – og verður opnunin á menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst n.k. kl. 18:00.   Félagið Íslensk Grafík (einnig kallað Grafíkfélagið) var stofnað í núverandi mynd árið 1969 en var upprunalega stofnað árið 1954. Meginliðurinn í starfsemi félagsins hefur lengst […]

Íslensk grafík & Boston Printmakers

Samstarf og samsýning Íslenskrar grafíkur og Boston Printmakers 2014. Í tilefni Menningarnætur og 45 ára afmælis félagsins Íslensk grafík stendur mikið til í vikuna 18.-24. ágúst. Félagið tekur á móti bandarískum grafíklistamönnum úr Boston Printmakers Association sem koma gagngert til landsins til að njóta menningar, samfagna íslenskum félögum sínum á tímamótunum og kynna grafíklistina. Efnt hefur […]

Innviðir // Infrastructure // 19.07.14 – 03.08.14

  Innviðir // Infrastructure Opnun Laugardaginn 19.júlí kl 16-18. Opening reception Saturday, July 19th at 4pm-6pm. Myndlistarmenn/Artists:Arndís Gísladóttir Beta Gagga Edda Ýr Garðarsdóttir Elin Gudmundardottir Halla Dögg Önnudóttir Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Hrund Johannesdottir Karen Ósk Sigurðardóttir Lovísa Lóa Sigurðardóttir Margrét M. Norðdahl Sandra María Sigurðardóttir Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Þórunn Inga Gísladóttir Opnunartími sýningar 19.júlí til 3 […]

Þræðir // Elva Hreiðarsdóttir // 03.07.14-13.07.14

Margrét Jónsdóttir // 10/5/14-25/5/14

Laugardaginn 10. mai klukkan 17. opnar listmálarinn Margrét Jónsdóttir sýningu í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Listakonan veltir fyrir sér tilgangi myndlistar í heimi sölumennsku, markaðshyggju og framleiðslu. Þar sem firringin er allsráðandi, lífsstarfið einskins metið og eins mann dauði er annars brauð. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl.14-18 og lýkur 25. maí.

Ragnheiður Guðmundsdóttir//Endurfæðing hjartans//Rebirth of the Heart