Category exhibition

Innviðir // Infrastructure // 19.07.14 – 03.08.14

  Innviðir // Infrastructure Opnun Laugardaginn 19.júlí kl 16-18. Opening reception Saturday, July 19th at 4pm-6pm. Myndlistarmenn/Artists:Arndís Gísladóttir Beta Gagga Edda Ýr Garðarsdóttir Elin Gudmundardottir Halla Dögg Önnudóttir Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Hrund Johannesdottir Karen Ósk Sigurðardóttir Lovísa Lóa Sigurðardóttir Margrét M. Norðdahl Sandra María Sigurðardóttir Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Þórunn Inga Gísladóttir Opnunartími sýningar 19.júlí til 3 […]

Þræðir // Elva Hreiðarsdóttir // 03.07.14-13.07.14

Margrét Jónsdóttir // 10/5/14-25/5/14

Laugardaginn 10. mai klukkan 17. opnar listmálarinn Margrét Jónsdóttir sýningu í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Listakonan veltir fyrir sér tilgangi myndlistar í heimi sölumennsku, markaðshyggju og framleiðslu. Þar sem firringin er allsráðandi, lífsstarfið einskins metið og eins mann dauði er annars brauð. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl.14-18 og lýkur 25. maí.

Ragnheiður Guðmundsdóttir//Endurfæðing hjartans//Rebirth of the Heart

Í Garðinum / Rut Rebekka / 8.Mars-23.Mars 2014

Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Í Garðinum“ og gefur út listaverka og ljóðabók í Grafíksafninu laugardaginn 8 mars n.k. kl 14. Bókin heitir „Málverk og ljóð, Paintings and Poems“ og eru ljóðin jafnframt á ensku. Bókin spannar verk sýningarinnar, og fleiri, en með hverri mynd fylgir ljóð.Ljóðin eru ort samhliða því er hún málaði myndirnar. Rut […]

Safnanótt og Vetrarhátíð 2014/Museum Night and Winterfest 2014

Safnanótt Íslensk grafík Tryggvagata 17, Hafnarhúsið, hafnarmegin Föstudagur 7. febrúar kl. 19.00-24.00 Sýning í sal: Listamaður Grafíkvina 2014 er Ingiberg Magnússon. Í sal verður sýning á verkum hans og útgáfa grafíkvinamyndarinnar “Handan við mistrið” kynnt. Verkstæði kl. 20-22: Á verkstæði félagsins verður mögnuð næturstemming og milli kl. 20 og 22 gefst gestum Safnanætur á öllum […]

Tryggvi Thórhallsson 22.06.2013 – 14.07.2013

Ör-nefni  / Ur-name Tryggvi Thórhallsson IPA Gallery 22.06.2013 – 14.07.2013 The current works follow up on Tryggvi´s show last year which focused on Icelandic landscapes. Exhibited now are works also drawn from nature, where strands of light play on land and sky creating harmonies and dissonances. This interplay is a classic subject, but each place […]