Safnanótt og Vetrarhátíð 2014/Museum Night and Winterfest 2014

Safnanótt

safna

Íslensk grafík
Tryggvagata 17, Hafnarhúsið, hafnarmegin

Föstudagur 7. febrúar kl. 19.00-24.00
Sýning í sal:
Listamaður Grafíkvina 2014 er Ingiberg Magnússon. Í sal verður sýning á verkum hans og útgáfa grafíkvinamyndarinnar “Handan við mistrið” kynnt.

Verkstæði kl. 20-22:
Á verkstæði félagsins verður mögnuð næturstemming og milli kl. 20 og 22 gefst
gestum Safnanætur á öllum aldri kostur á að þrykkja og spreyta sig á einfaldri
bókagerð undir leiðsögn félagsmanna og fara með sína bók heim.

Vetrarhátiðvet

Laugardagur 8. febrúar kl. 14.00-18.00
Sýningarsalur:
Sýning á verkum Ingibergs Magnússonar listamanns Grafíkvina 2014.

Sunnudagur 9. febrúar kl. 14.00-18.00
Sýningarsalur:
Sýning á verkum Ingibergs Magnússonar listamanns Grafíkvina 2014.

Grafíkvinir geta sótt verk sín alla helgina og öðrum er velkomið að gerast
Grafíkvinur. Árgjald er kr. 15.000.- og í því felst áskrift að einu verki, boð
á sýningar og aðra viðburði félagsins og fleiri fríðinði. Árið 2014 fagnar
félagið 45 ára afmæli sínu og munu Grafíkvinir að sjálfsögðu njóta þess
með ýmsum hætti.

Aðgangur ókeypis alla dagana.

Grafíkvinamyndin 2014ingiberg-grafikv.2014
“Handan við mistrið”

Listamaður Grafíkvina 2014 er Ingiberg Magnússon. Hann hefur verið
öflugur á vettvangi grafíklista og félagi í ÍG frá 1970.

Um grafíkvinamyndina “Handan við mistrið” sem gefin er út í 70 eintökum
vitnar listamaðurinn í þjóðsögur og hverfula birtu árstíðanna þar sem
huldufólk, álfar og tröll birtast í landslagi á mörkum ímyndunar og
veruleika.

Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends is made by Ingiberg
Magnússon who also shows selection of his work in the IPA Gallery. In the new
Print Edition he shows work inspired by icelandic folk lores and hidden worlds.
Museum Night
Friday 7. february 7-12pm

IPA Gallery
Exhibition and Print Edition:
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends.
Selected this year is one of IPA members, Ingiberg Magnússon who shows the
print and his work in the Gallery.

IPA Print Studio
From 8-10pm guests of Museum night have the opportunity to print with simple
printing method with the help of IPA members and make their own handmade
book to take home.

Winterfestival

Saturday 8. february 2-6pm
IPA Gallery
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends by Ingiberg Magnússon who
also shows his work in the Gallery.

Sunday 9. february 2-6pm
IPA Gallery
Annual Print Edition 2014 for Printmakers friends by Ingiberg Magnússon who
also shows his work in the Gallery.
Free Admission

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s