
Velkomin á sýningu Margrétar Jónsdóttur ÚTÓPÍA/STAÐLEYSA í Grafíksalnum Hafnarhúsinu, hafnarmegin þann 16 september kl. 16:00 til 19:00.
Sýningin stendur yfir til 2. október og er opin alla daga frá kl. 14 –18. Margrét sýnir verk sem hún hefur unnið undanfarin 3 ár og málað með náttúrulegum efnum.