
Hittingur / Encounter / Spotkanie er sýning fjögurra listamanna sem allir eiga það sameigiinlegt að hafa nýlega gengið til liðs við Grafíkfélagið. Þrátt fyrir að að tilurð sýningarinnar og samsetning sé tilviljunarkennd er áhugavert að sjá að þar birtist bæði áhugaverður kontrast í efnistökum en einnig hvernig ólíkir listamenn ná að spila saman á sýningunni, nokkuð sem er dæmi um það sem kallast getur ‘tíðarandi“.
||
Hittingur / Encounter / Spotkanie is an exhibition of four artists who all have have recently joined the Graphic Arts Association. Although the premise of the exhibition and its composition are coincidental, it is interesting to see how it demomstrates an interesting contrast in the treatment of its subject matter while at the same time the artists combine in an interseting way togegher, generating something that is an example of what can be called ‘Zeitgeist’.