Hafdís Pálína – Í garđinum heima

Föstudaginn 29. október kl 16 –19 opna ég sýninguna Í garðinum heima í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. (Gengið inn sjávarmegin).
Titill sýningarnar vísar í að verkin eru innblásin af nærumhverfinu umhverfis vinnustofuna sem er staðsett austur í Hreppum. Á sýningunni eru málverk, olía á striga, og einþrykk, þrykkt af koparplötum.

Sýningin stendur til 14. nóvember og er opin mið.–sun.kl. 14–17.

Velkomin á sýninguna.