Lorraine Tady / Before Iceland /03/10/2015-18/10/2015

Facebook lorrain

Sýning á verkum Lorraine Tady opnar laugardaginn 3. október í sal félagsins og stendur til 18. október
Formleg opnun að viðstaddri listakonunni er fimmtudaginn 8. október millli 17 og 19. 
Léttar veitingar og spjall.
Lorraine kennir við University of Texas og er hingað komin til að skoða land og þjóð og hitta mann og annan svo látið endilega sjá ykkur

Á sýningunni “Before Iceland” sýnir hún 33 einþrykk unnin í þurrnál með chine collage og segir um verkin að hún líti á grafík sem eina aðferð við teikningu frekar en prentmiðil eða:

“I tend to think of printmaking as another way to draw rather than ‘making a print’ per say. The tools of printmaking give my inclination to draw new tensions to push against and going back and forth between [painting, drawing and printmaking] mediums invigorates the questions I ask in my work.”