Jens D Nielsen / Landslag / 23/10/2015-08/11/2015

islandinvitation.qxp_Layout 1Danski listamaðurinn Jens D Nielsen opnar sýningu sína Landslag

föstudaginn 23. október 2015, kl. 17-20 hjá  Íslenskri grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin)

Sýningin stendur frá 24. október til 8. nóvember. Sýningin, sem ber vinnuheitið ”Kortlagt landslag”, er framhald fyrri sýningar með styttra heitinu ”Landslag”, sem var í Norræna húsinu í 2011. Jens D Nielsen en hann er heiðursfélagi í danska grafíkfélaginu og með langan listferil. Jens D Nielsen er hér á landi núna og því er möguleiki á viðtali við hann um sýninguna.