
Jelena Antic heldur sýningu á málverkum í Grafíksalnum 14.-22. janúar.
Sýningin ber heitið Ritað í rými / Writing Into Space og verður opnuð laugardaginn 14. janúar kl 14:00.
Sýningin mun standa til 22. janúar og verður opin miðvikudaga til sunnudaga kl 14:00-18:00
Verið öll hjartanlega velkomin.