Emilia Telese, Inga Huld Tryggvadóttir, Maria Sjöfn, Petra Kallio

Við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin á sýningu okkar “Samkoma” þar sem fjórir nýir meðlimir í Íslenskri Grafík sýna verk sín.
Grafíksalnum, Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Opnun föstudaginn 9 Desember kl. 17 – 19
Sýningin er opin til og með 23 Desember
Opið mið. til sun. kl. 12 – 17
Emilia Telese útskrifaðist í málaralist frá Listaakademíunni í Flórens árið 1996 og í framhaldi nam hún við við háskólann í Brighton og við háskólann í Sussex. Hún lauk doktorsgráðu frá háskólanum í Loughborough á Bretlandi árið 2020. Hún hefur sýnt víða um heim frá árinu 1994, þar á meðal í Louvre (París 2012), New Forest Pavilion á 51. Feneyjatvíæringnum (Feneyjar, 2005), Ars Electronica (Linz, 2002 – 2003), ZKM (Karlsruhe, 2007), The Freud Museum (London 2010) svo fátt sé að nefna. Hún vinnur þvert á hefðbundna miðla með tímatengdum verkum og með áherslu á þemu um meðvitaða þátttöku, pólitíska og samfélagslega umræðu og táknræn líkamleg samskipti sem vekja upp spurningar um okkar samfélagslegu margbreytilegu mynstur.
Inga Huld Tryggvadóttir útskrifaðist frá San Francisco State University árið 2005 með BFA í prentsmíði og einnig MFA í prentsmíði frá Pratt Institute, NY, árið 2007. Hún hefur tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningar í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hún hefur að mestu unnið að pappír, bæði í formi prenta og teikninga. Undanfarin ár hefur hún einbeitt sér meira að verkum úr endurunnum áldósum, bæði bjór- og gosdósum, og unnið með hugmyndir um áferð og hið óvænta.
María Sjöfn útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með M.A. í myndlist 2020 og M.A.diplóma í listkennslufræðum 2014. Maríu Sjöfn vinnur í mismunandi miðla og oft með náttúruleg fyrirbæri sem taka á sig mynd sem innsetningar, í þrívíð form sem skúlptúrar, video-innsetningar, ljósmyndun og teikningu. Í verkum sínum fjallar hún um fjölþætta skynjun umhverfisins með innsýn í innra og ytra samhengi rýmis og efnis. Oft en ekki svo augljóslega þá er hún að kanna snertifleti manns og umhverfis á gagnrýninn hátt í marglaga þekkingarsköpun.
Petra Kallio útskrifaðist með meistaragráðu í menningar- og listfræði frá Turku University of Applied Sciences 2016 og meistaraprófi frá Lista- og hönnunarháskólanum í Helsinki, 2006. Verk hennar sameina hefðbundna prenttækni og bakgrunn hennar sem gullsmiður og hönnuður úr og noter efni sem dæmi við, málm, gler og steinefni. Í verkum sínum kannar hún eilífðina og viðkvæmnleika lífsins.
An exhibition of work by new members of Islensk Grafík – The Association of Icelandic Printmakers
ÍG Gallerí – Tryggvagata 17 – 101 Reykjavík
Private view Friday 9 December 5pm
Open Weds – Sun 12pm – 5pm
Exhibition continues until 23 December
The exhibition will feature new work by all four artists.
Emilia Telese graduated in Painting from the Fine Arts Academy in Florence in 1996, subsequently furthering her studies at the University of Brighton, University of Sussex and a PhD from the University of Loughborough, UK, in 2020. She has exhibited worldwide since 1994, including the Louvre (Paris 2012), the Venice Biennale (2005), Ars Electronica (Linz, 2002 – 2003), ZKM (Karlsruhe, 2007), The Freud Museum (London 2010) and more. Her practice crosses traditional media with time-based practice, focusing on themes of conscious engagement, political and social debate, non-verbal communication and the questioning and deconstruction of social behaviour.
Inga Huld Tryggvadóttir graduated from San Francisco State University in 2005 with a BFA in Printmaking and also an MFA in Printmaking from Pratt Institute, NY, in 2007. She has participated in group exhibitions and held solo exhibitions in the US and Iceland. She has worked mostly on paper, both in the form of prints and drawings. In recent years she has focused more on works made from recycled aluminum cans, both beer and soda cans, working with ideas of texture and the unexpected.
María Sjöfn holds an M.A. in Fine Art from the Iceland University of the Arts in 2020, and an M.A.dipl. in Art Education from Iceland University of the Arts in 2014. Her multidisciplinary works with forms of natural phenomena, often taking the shape of installation and involving sculptural interventions such as video, sound, photography and drawing. María Sjöfn’s process of development begins with experimentation focusing on multifaceted perceptions of the environment, and in particular the inner and outer contexts of space and matter. Sometimes not so obvious, she is critically exploring the relation of the human being and the environment.
Petra Kallio graduated with a Master of Culture and Arts studies from Turku University of Applied Sciences 2016 and a Master of Arts from the University of Art and Design in Helsinki, 2006. Her work combines traditional printmaking techniques with her background as a goldsmith and a designer of hard materials like wood, metal, glass and stone. In her work she explores eternity and the fragility of life. See less