Síðasta sýningarhelgi á sýningunni Coast to Coast samsýningu íslenskra og skoskra grafíklistamanna (Dumfries & Galloway) í Gracefield Arts Centre í Dumfries í Skotlandi
Ef þið eigið leið um í Skotlandi kíkið þá í Gracefield Arts Centre, Dumfries, Skotlandi.
ljósmyndir eftir Colin Tennant
Þessi samsýning var hugarfóstur listakonunar Silvana McLean sem var fulltrúi listamannafélags Dumfries og Galloway. Íslenskt landslag hafði mikil áhrif á listsköpun hennar eftir vinnustofudvöl á Siglufirði og norðurlandi árið 2016. Silvana var nýlega kosinn í RSW (Royal Scottish Society of Painters in Watercolor) og var glæsilegur fulltrúi síns félags. Því miður lést Silvana eftir mjög stutt og erfið veikindi.
Sýning þessi er henni til minningar og heiðurs
Sýningin verður einnig sýnd í Grafíksalnum, sýningarsal Íslensk Grafík í Hafnarhúsinu september – 14. október n.k.
Sýnendur eru
Upland CIC:
Gail Kelly, Sarah Stewart, Emma Varley, Sarah Keast, William Spurway, Dorothy Ramsay, Pamela Grace, Hugh Bryden, Claire Cameron Smith, Silvana McLean, Colin Blanchard, Clare Melinsky, Nanna Björnsdóttir, Denise Zygadlo
Íslensk Grafík:
Anna Snædís Sigmarsdóttir, Elísabet Stefánsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Iréne Jensen, Kristín Pálmadóttir, Kristín Tryggvadóttir, Laura Valetino, Magdalena Margrét Kjartansdóttir, Ragnhildur Ragnarsdóttir,Rut Rebekka, Valgerður Hauksdóttir, Þóra Sigurðardóttir, Þórdís Elín Jóelsdóttir.