Díana Margrét Hrafnsdóttir / LAND

 

diana.jpg

“Díana Margrét Hrafnsdóttir myndlistarmaður opnar sýninguna LAND í
Grafíksalnum í Hafnarhúsinu Reykjavík fimmtudaginn 16.júní
kl.16:00-19:00. Sýningin verður opin fimmtud. til sunnud.
kl.14:00-18:00.
Sýningunni lýkur sunnud. 3.júlí.”

Díana Margrét útskrifaðist úr Grafíkdeild Listaháskóla Íslands árið
2000.  Hún var einnig við nám í leirlist í Myndlistarskóla Reykjavíkur.

Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar
einkasýningar.

Díana Margrét er félagi í SÍM og Íslanskri Grafík, þar sem hún hefur
tekið þàtt í félagsstörfum.

Verkin á sýningunni LAND í Grafíksalnum eru flest unnin á stórar
tréplötur, en einnig kemur steinleir við sögu.

Hún sker mjög gróft í plöturnar þar sem svartur sandur og flæði vatns
renna saman í eina kraftmikla heild”