Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany – Sögur í lit 17/06-02/07-2017

Laugardaginn 17. júní  kl. 16-18 opnar Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany  málverkasýningu sína, Sögur í lit, í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18 og stendur til 2.júlílaufey