Verk í vinnslu / Works in progress Brumm Brumm

“Verk í vinnslu“ er sýning á silkiprentverkum eftir farandprentsmiðjuna Brumm Brumm,
unnin á síðustu þremur árum.

Fyrir þessa sýningu breyta þau sýningarrýminu í lifandi prentverkstæði — filmur, rammar, litir og verkfæri — þar sem gestir og gangandi geta fylgst með ferlinu frá upphafi prentunar til loka­verks, líkt og áhorfendur að gjörningi.

Brumm Brumm er farandprentsmiðja, silkiprentstúdíó og gallerí með aðsetur í gömlum húsbíl sem ferðast á milli áfangastaða. Hún var stofnuð í Reykjavík árið 2022 af Atla Bender og Mai Shirato.

Allt er teiknað og prentað handgert. Litirnir og aðferðirnar sem þau nota eru gamaldags
og vekja upp nostalgíu.

Samstarfsverkefni sem þau unnu með Bónus verður að hluta til sýnt í rýminu
og prentverk Brumm Brumm verða til sýnis og sölu.

“Verk í vinnslu“ eftir Brumm Brumm
22. nóvember – 7. desember 2025
Sýningaropnun
Laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00–19:00

Öll hjartanlega velkomin.

Grafíksalurinn / IPA Gallery, Hafnarhúsið, 
Tryggvagata 17, hafnarmegin
Opnunartími: Fimmtudaga til sunnudaga kl. 15:00–18:00

English

“Works in Progress” is an exhibition of silk prints by Brumm Brumm, showcasing creations from the past three years.

For this show, we’re transforming the gallery into a live print studio — transparency papers, frames, colours, and printing tools — Visitors are invited to experience the process of printmaking as a live performance. 

 
Brumm Brumm is a mobile printing studio housed in an old camper, travelling between locations to showcase printmaking as a live performance. It was founded in Reykjavik in 2022 by Atli Bender and Mai Shirato. 

All designs, illustrations and printing processes are done by hand. The colours and techniques they use evoke nostalgia and a sense of the old days.     

Their collaborative works with Bónus will be presented to the public for the first time, and selected prints by Brumm Brumm will be available for purchase.

“Works in Process “ By Brumm Brumm
22. November – 7. December 
Exhibition Opening 
Saturday, 22 November at 16 – 19 o’clock 

Grafísksalurinn / IPA gallery, Hafnarhús,

Tryggvagata 17, Entrance is by the seaside
Opening hours: Thursday to Sunday from 15 – 18 o’clock