
Í tilefni af fimmtugsafmæli mínu langaði mig að gera eitthvað sem veitir mér ánægju og kem aftur og aftur að í gegnum lífið. Þessi sýning er ekki síst fyrir sjálfa mig á þessum tímamótum enda textíllinn löngu orðinn hluti af sjálfri mér.
Opnun 4. janúar kl 16-19
Opið 5.-12. janúar kl 16-18 alla daga.
Öll hjartanlega velkomin
