Hugur minn dvelur hjá þér

Heimaey 1973

Gíslína Dögg Bjarkadóttir sýnir verk sem tengjast eldgosinu á Heimaey og þeim áhrifum sem gosið hafði á samfélagið með tilliti til náttúrunnar og mannfélagsins.

Vestmannaeyjabær verður heiðursgestur Menningarnætur í Reykjavík 2023 í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengslum bæjarfélaganna.

Sýningin er opin 19. ágúst 13:00-20:00 og 20. ágúst 11:00 – 17:00