Námskeið/ Workshops

Helgarnámskeið í silkiprentun 2026

Helgarnámskeið í silkiprentun

Dagsetning:
24 – 25 janúar 2026
21 – 22 febrúar 2026

Tími: kl 10 – 16

Verð 54.000 kr.

Kennari: Atli Bender hönnuður og listamaður

Staðsetning: Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Hámarksfjöldi: 4

Á námskeiðinu munu nemendur læra undirstöðu atriði í silkiprentun, undirbúningur ramma, blöndun lita og prentun á pappír eða textíl efni.

Í fyrri hluta námskeiðsins verður farið í hvaða möguleikar eru í boði í silkiprenti, hvernig myndefni er hægt að gera, aðstoð við að fullvinna prentið og undirbúa ramma.

Í síðari hluta námskeiðsins eru myndirnar prentaðar á það efni sem nemendur velja og möguleiki á að gera tilraunir með mismunandi efni.

Innifaliðí námskeiðsgjaldi: Allt efni og litir til að undirbúa og prenta silkiprentmyndir (hámarksstærði A4 eða A3). Það verður pappír á staðnum en ef nemendur vilja prenta á eitthvað sérstakt efni koma þeir með það sjálfir.

Hægt er að skrá sig hér:

Helgarnámskeið 24. – 25. janúar 2026

Helgarnámskeið 21. – 21. febrúar 2026

Silk screen printing workshop

Date & time:
24 – 25 of January from 10 – 16 o’clock
21 – 22 of February from 10 – 16 o’clock

Teacher: Atli Bender designer and artist

Place: The Icelandic Printmakers Association / Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Max: 4 persons

At this workshop, students will learn basic methods of silk screen printing, all preparation, for example, how to make fames, mixing colours and print on papers or fabric etc.

In the first part of the course, we will go through which options are available on silkscreen printing, how to make images, and prepare frames for your works.

In the second part, students will print on their images on papers and try any other material such as fabrics.

Included in the price:

All materials for preparation and printing (maximum size A4 or A3) are provided except special materials such as fabrics etc if students want to use them.

You can sign up here:
Helgarnámskeið 24. – 25. January 2026

Helgarnámskeið 21. – 21. Febrúary 2026

The Serial Image

Monotype workshop with Robynn Smith

This two-day workshop will explore the way in which monotype techniques can be used to create related images resulting in a united series of works. These images can be narrative or abstract, tell a story or create a mood, reference the natural world or explore the world of the mind. Absolutely anything works as a reference point to begin a series.

Through the use of ghost printing, offsets, multiple drops, trace monotype, chine colle, sandwiching of plates on the press and other experimental monotype techniques, participants will create many prints that can then be collaged, stitched or framed together in a variety of ways, creating a complex visual feast of related imagery.

This workshop is designed for all levels of printmaking experience. Nontoxic, high quality water washable inks will be used.

Where: Icelandic Printmaking Association, Íslensk Grafik, Tryggvagata 17, 101, 101 Reykjavík, Iceland.

When: Saturday and Sunday 5 & 6 July.

Time: 10:00-16:00

Cost: 50.000ISK includes materials except paper. Paper will be available for purchase.

Register through Signup : https://signup.com/go/KmoBzaU

Robynn Smith is an internationally exhibiting artist from California. She has vast teaching experience and has a special connection to Iceland, where she has been visiting regularly since 2011. Robynn is the founder of Print Day in May, an annual, global celebration of printmaking and creativity. Please visit Robynn’s websites at www.robynnsmith.com and www.printdayinmay.com

Gelþrykks námskeið

Gelþrykks námskeið verður haldið á verkstæði Grafíksfélagsins þann 17. maí 2025.

Kennari: Jóhanna Sveinsdóttir

Á námskeiðinu verða gerð einþrykk af gelplötum með akríllitum. Þátttakendur gera eigin prufur og öðlast tilfinningu fyrir efni og aðferðum. Fyrst verða gerð einföld þrykk þar sem notuð verða form, stenslar og efni sem gefur áferð. Síðan verður kennt hvernig hægt er að nota, myndir úr tímaritum, ljósrit og teikningar.

Innifalið efni: Akríllitir, pappír og fleira sem til þarf. Afnot af gelplötum og völsum. Þátttakendur koma með eigin pensla 2-3 stk.

Nánari upplýsingar verða sendar þátttakendum. Hámarksfjöldi er 8 og lágmarksfjöldi 3. Ef ekki er næg þátttaka verður endurgreitt að fullu.

Verð er 35.000 kr.Greiða þarf 10.000 við skráningu og 25.000 fyrir 10. maí.

Skráning á: josveins@gmail.com

Tímasetning: Laugardaginn 17. maí 2025 kl. 9:30-16:30

Intaglio Workshop / Námskeið í þurrnál og ætingu

Helgarnámskeið í silkiprentun

Helgarnámskeið í silkiprentun

Dagsetning: 25 – 26 janúar 2025

Tími: kl 10 – 16

Verð 54.000 kr.

Kennari: Atli Bender

Staðsetning: Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Hámarksfjöldi: 4

Á námskeiðinu munu nemendur læra undirstöðu atriði í silkiprentun, undirbúningur ramma, blöndun lita og prentun á pappír eða textíl efni.

Í fyrri hluta námskeiðsins verður farið í hvaða möguleikar eru í boði í silkiprenti, hvernig myndefni er hægt að gera, aðstoð við að fullvinna prentið og undirbúa ramma.

Í síðari hluta námskeiðsins eru myndirnar prentaðar á það efni sem nemendur velja og möguleiki á að gera tilraunir með mismunandi efni.

Innifaliðí námskeiðsgjaldi: Allt efni og litir til að undirbúa og prenta silkiprentmyndir (hámarksstærði A4 eða A3). Það verður pappír á staðnum en ef nemendur vilja prenta á eitthvað sérstakt efni koma þeir með það sjálfir.

Hægt er að skrá sig á

Helgarnámskeið 25. – 26. janúar 2025

Silk screen printing workshop

Date & time : 25 – 26 of January from 10 – 16 o’clock

Teacher: Atli Bender

Place: The Icelandic Printmakers Association / Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Max: 4 persons

At this workshop, students will learn basic methods of silk screen printing, all preparation, for example, how to make fames, mixing colours and print on papers or fabric etc.

In the first part of the course, we will go through which options are available on silkscreen printing, how to make images, and prepare frames for your works.

In the second part, students will print on their images on papers and try any other material such as fabrics.

Included in the price:

All materials for preparation and printing (maximum size A4 or A3) are provided except special materials such as fabrics etc if students want to use them.

You can sign up here

Helgarnámskeið 25. – 26. janúar 2025

Námskeið í september 2024 /

Workshops in September 2024

Leave a comment