Skúffu gallerí / Gallery Archive

skuffa

Skúffugallerí er þekkt sýningar- og sölufyrirkomulag víða erlendis og fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Oft eru slík gallerí starfrækt í samvinnu, eða tengslum við grafíkverkstæði, grafíkfélög, skóla, söfn og önnur gallerí. Með tilkomu skúffugallerís gefst almenningi kostur á að kynnast á einum stað fjölbreyttum grafíkverkum íslenskra listamanna. Skúffugalleríið er staðsett í sýningarsal félagsins.

The archive gallery, the first and the only of its kind in Iceland, is a concept very well known abroad. Usually this type of gallery is in collaboration or connection with printmaking studios or associations. In our case this is a subsection of the main gallery and helps increase diversity of exhibitions by displaying a range of members work which is constantly evolving.