Danski listamaðurinn Jens D Nielsen opnar sýningu sína Landslag föstudaginn 23. október 2015, kl. 17-20 hjá  Íslenskri grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) Sýningin stendur frá 24. október til 8. nóvember. Sýningin, sem ber vinnuheitið ”Kortlagt landslag”, er framhald fyrri sýningar með styttra heitinu ”Landslag”, sem var í Norræna húsinu í 2011. Jens D Nielsen […]

Sýning á verkum Lorraine Tady opnar laugardaginn 3. október í sal félagsins og stendur til 18. október Formleg opnun að viðstaddri listakonunni er fimmtudaginn 8. október millli 17 og 19.  Léttar veitingar og spjall. Lorraine kennir við University of Texas og er hingað komin til að skoða land og þjóð og hitta mann og annan […]

Fimmtudaginn 10 september kl. 17 opnar Ásdís Kalman málverkasýningu sína „Spektrum” í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík.  Með verkum sínum leitast hún við að fanga og festa á mynd orkuflæði og ljósaminningar. Sýningin í sal Íslenskrar grafíkur er tíunda einkasýning Ásdísar. Hefur hún  einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis.  […]

    Þóra Einarsdóttir opnar sýninguna “Nærmynd” í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, hafnarmegin, 21. ágúst, kl. 17-19. Á sýningunni verða olíumálverk og dúkristur þar sem viðfangsefnið er gömul yfirgefin hús sem Þóra heimsótti á Vestfjörðum og á Vesturlandi árið 2014. Þar veltir listakonan fyrir sér spurningunni af hverju hús og staðir eru yfirgefnir? Þóra stundaði nám […]

11053118_10206860718294716_7336487715406713759_o-6 (1)

  Verið velkomin á opnun sýningarinnar Ísland-Iceland-IJsland fimmtudaginn 23. júlí kl. 17.00.   Welcome to Hlif Asgrimsdottir exhibition Ísland-Iceland-IJsland Thursday July 23th at 17.00.   Sýningin stendur til 27. júlí og er opin frá kl. 14.00-18.00. The Exhibition is open Thursday July 24 – Sunday July 27 from 2-6pm.   Verk Hlífar Ásgrímsdóttur eru undir […]

Soffía Sæmundsdóttir & Heike Liss

Wish you were here er örsýning og póstkorta prójekt málarans Soffíu Sæmundsdóttur og fjöltæknilistakonunnar Heike Liss sem kynntust á námsárum sínum í Kaliforníu. Frá janúar 2015 hafa þær búið til og sent hvor annarri póstkort þar sem þær fást við landslag hvor með sínum hætti. Á meðan á sýningunni stendur munu listakonurnar sýna kortin sem […]

family small

Verið velkomin á sýningu mína í Sal Íslenskrar Grafíkur, norðanmegin í Hafnarhúsinu. Þar eru til sýnis nokkrir skúlptúrar og lágmyndir unnar úr rekavið. Opnun föstudag 5. júní kl 17-18:30. Verkefnið fór af stað 1. janúar 2009 í fjöru er afmarkast af fótboltavelli við Sörlaskjól og dælustöð við Faxaskjól. Á bakkanum fyrir ofan fjöruna safnast fyrir […]

Follow

Get every new post delivered to your Inbox.