Þóra Sigurðardóttir opnar sýninguna TEIKNING / RÝMI föstudaginn 12. febrúar nk. kl. 18:00 í sýningarsal Félagsins íslensk grafík, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 (inngangur hafnarmegin). Þóra sýnir teikningar og prent ásamt þrívíðum verkum sem eru unnin á tímabilinu 2014-16. Verkin fjalla um tíma, rými og afbökun þess, rýmið í teikningunni og teikninguna í rýminu. „Líta má á […]

Verkið er koparæting unnið út frá ljósmynd (ImageOn filmu) síðan ætt í járnklorid. Það er þrykkt af listamanninum sjálfum með tveimur litum Prussian Blue og svörtum frá Charbonnel á 300 gr. Hahnemühle grafíkpappír. Stærð myndar er 20x15cm og pappírsstærð 28x20cm. Upplag verksins er 80 eintök.   Íslensk náttúra er aðaluppsprettan í listsköpun Kristínar. Kraftur náttúrunnar […]

Pjétur Stefánsson og Þór Sigmundsson opna fyrstu sýningu ársins í Grafíksalnum laugardaginn 16.janúar kl.15. Verið velkomin  

Danski listamaðurinn Jens D Nielsen opnar sýningu sína Landslag föstudaginn 23. október 2015, kl. 17-20 hjá  Íslenskri grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) Sýningin stendur frá 24. október til 8. nóvember. Sýningin, sem ber vinnuheitið ”Kortlagt landslag”, er framhald fyrri sýningar með styttra heitinu ”Landslag”, sem var í Norræna húsinu í 2011. Jens D Nielsen […]

Sýning á verkum Lorraine Tady opnar laugardaginn 3. október í sal félagsins og stendur til 18. október Formleg opnun að viðstaddri listakonunni er fimmtudaginn 8. október millli 17 og 19.  Léttar veitingar og spjall. Lorraine kennir við University of Texas og er hingað komin til að skoða land og þjóð og hitta mann og annan […]

Fimmtudaginn 10 september kl. 17 opnar Ásdís Kalman málverkasýningu sína „Spektrum” í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík.  Með verkum sínum leitast hún við að fanga og festa á mynd orkuflæði og ljósaminningar. Sýningin í sal Íslenskrar grafíkur er tíunda einkasýning Ásdísar. Hefur hún  einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis.  […]

Follow

Get every new post delivered to your Inbox.